Fatboy

60 BYSSUR | 64 BYSSUR​

fatboy
fatboy

Fatboy 64 byssur

Fatboy
64 BYSSUR

Verð frá 495.000 kr.

fatboy-ex
fatboy-ex

fatboy extreme 60 byssur

fatboy extreme
60 byssur

Verð frá 520.000 kr.

Fatboy hlaut nafn sitt af ástæðu enda er hér á ferðinni einn sá vígalegasti á markaðinum og er skráður fyrir 64 byssum. Skápurinn er eldtefjandi í 75 mínútur í 650°C. og er útbúinn 12 lásflipum/kóflum sem eru 6 mm á þykkt.

Byssuskápurinn kemur útbúinn „dual flex“ hillukerfi þar sem hægt er að raða lengri byssum í vinstri og hægri hólf eða hillur í annað hvort þeirra. Hægt er að stilla hæð hillanna á auðveldan máta. Fatboy er fáanlegur með talnalás eða baklýstum raflás og er hægt að velja úr fjórum mismunandi litum á skápnum.

Fatboy er mjög voldugur skápur og myndi taka sig vel út hvort sem hann er inn í stofu, í bílskúrnum eða í bókaherberginu.

Munurinn milli Fatboy og Fatboy Extreme er sá að Extreme er útbúinn tveimur innri veggjum sem gerir skápinn þrískiptan fyrir haglabyssur og riffla.

Upplýsingar

Litir í boði

swatch_e16_i3
swatch_e15_i2 (1)

Ljósmyndir af mismunandi litum skápanna má nálgast á vef Liberty Safe.

Fatboy

Fatboy Extreme

Fyrri byssuskápur

Presidential

Liberty Safe logo

Næsti byssuskápur

Fatboy Jr.

Byssuskáparnir frá Liberty Safe eru þekktir um allan heim fyrir gæði, öryggi og áreiðanleika, og hefur fyrirtækið framleitt yfir tvær milljónir skápa frá árinu 1988. Liberty Safe framleiðir margar mismunandi línur af byssuskápum og koma þeir flestir í þremur stærðum. Öllum byssuskápum má breyta og hanna eftir þínu höfði en þeir byggja allir á hinum sama grunni: öryggi skiptir máli.

SAMSTARFSAÐILAR

Skothelt.is | Allur réttur áskilinn | Skilmálar
[email protected]

Skothelt.is | Allur réttur áskilinn | Skilmálar
[email protected]

Skothelt.is notar vafrakökur (e. cookies) og með því að nota vefinn samþykkir þú notkun þeirra.